Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Íslensk Hollusta

Söl, 40 gr.

Söl, 40 gr.

Verð 1.080 kr
Verð Söluverð 1.080 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Söl voru mikið nýttt hér á landi áður fyrr og eru einnig alþjóðlega þekkt neysluvara. Þau eru ein næringarríkasta tegund sjávarjurta sem vex hér við land. Söl eru náttúrulegt og hollt hráefni úr hafinu. Söl eru rík af prótíni, járni, flúori, A vítamíni, B6 og B12 vítamínum, kalín, fosfór og joði sem er nauðsynlegt fyrir starfsemi skjaldkirtilsins. Þau innihalda einnig sykur, sterkju, amínósýrur, E og C vítamín, köfnunarefni, ger, bróm, magnesín, brennistein, kalsín, sóda, radín, rúbídín, mangan, títan og snefilefni. Söl eru góð í súpur, pastarétti og pottrétti. Söl má einnig nota í brauðdeigið.

Söl er einnig mjög gott hollustusnakk eitt og sér eða með smjöri.

Varúð:  Sölin eru saltrík og geta hækkað blóðþrýsting.

Umbúðir: Plastpoki og pappaaskja.

Framleiðandi: Íslensk Hollusta

Sjá allar upplýsingar