Blogg / Blog

Umbúðirnar okkar

Posted: 20/06/2017

Eitt af aðalmarkmiðum okkar hjá Mistur er að draga úr sóun og nýta það sem til fellur og hvetja aðra í okkar nærumhverfi til að gera slíkt hið sama. Allar þær vörur sem við bjóðum eru því sérstaklega valdar inn og boðnar áfram með þessa sýn að leiðarljósi og hjálpa þannig öðrum að draga úr sóun. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að þær1... Lesa nánar / Read more


Frábært viðbrögð í bamburstaleiknum okkar

Posted: 11/03/2017

Það verður að segjast alveg eins og er að við erum himinlifandi með þátttökuna í bambursta Facebookleiknum okkar sem er nýlokið. Hann fór einfaldlega þannig fram að það eina sem þátttakendur þurftu að gera var að segja hversu marga tannbursta þeir myndu þurfa ef þeirra nafn yrði dregið úr pottinum. Þátttakendur1... Lesa nánar / Read more


Tannbursti úr bambus = bambursti

Posted: 09/01/2017

Það er satt að segja merkilegt að svo smár og algengur hlutur sem tannburstinn er hafi eins mikil umhverfisleg áhrif og raun ber vitni. Skv. heimasíðu Brush with Bamboo eru árlega framleiddir 4,7 billjón tannburstar úr plasti. Þar af nota Bandaríkin um eina billjón1... Lesa nánar / Read more


Staldrað við á tímamótum - Looking back... and forward

Posted: 31/12/2016


(English below)

Það má með sanni segja að áramótin séu varða þar sem margri staldra við, líta yfir farinn veg og skipuleggja það sem framundan er. Það er vissulega líka þannig hér á bæ. Það ár sem nú er að renna sitt skeið var mjög viðburðaríkt og markaði tímamót í starfsemi okkar. Bækurnar1... Lesa nánar / Read more


Mistur á jólamarkaði í Gufunesbæ 4.desember

Posted: 29/11/2016

Við ætlum að taka þátt í jólamarkaði sem haldinn verður í Grafarvogi annan sunnudag á aðventu, þann 4. desember nk. frá kl. 13-17. Markaðurinn verður í hlöðunni við Gufunesbæ og aðeins þetta eina skipti þetta árið. Gaman er að segja frá því að við ætlum að kynna1... Lesa nánar / Read more


Frí heimsending innanlands í nóvember

Posted: 31/10/2016

Nú í nóvember bjóðum við þeim sem panta í vefverslun okkar fría heimsendingu innanlands á öllum vörum Misturs. Það þýðir smábækurnar, Skinnur, gestabókina1... Lesa nánar / Read more


Tvær nýjar tegundir frá Bee's Wrap

Posted: 16/10/2016

Það er gaman að segja frá því að nú hefur Bee's Wrap, matvælaarkafjölskyldan okkar stækkað enn frekar því við höfum bætt við tveimur nýjum pakkningum.

Annars vegar er komin nýr litur í eina vinsælustu Bee's Wrap vörutegundina, þriggja arka pakkninguna. Fjólubláar arkir með1... Lesa nánar / Read more


Umhirða Bee's Wrap

Posted: 10/09/2016

Eftir notkun á Bee's wrap er gott að skola eða þvo örkina með köldu eða örlítið volgu vatni. Stundum gæti jafnvel verið nauðsynlegt að nota milt sápuvatn til að ná óhreinindum. Svo er bara að láta örkina þorna á t.d. með því að hengja hana upp á snúru eða láta hana þorna í rólegheitum. Varist að nota of heitt vatn því þá1... Lesa nánar / Read more


Bee's Wrap - ný vara hjá Mistur

Posted: 02/09/2016

Náttúrulegur valkostur í stað plastfilmu til geymslu á matvælum.

Það er einstaklega gaman að segja frá því að við höfum tekið í sölu Bee’s Wrap.

Bee’s Wrap eru arkir sem framleiddar eru úr lífrænt ræktaðri bómull, býflugnavaxi úr sjálfbærri framleiðslu, lífrænni jójóbaolíu og1... Lesa nánar / Read more


Ný vefverslun Misturs - our new online store

Posted: 01/09/2016

Það er okkur einstök ánægja að kynna fyrir ykkur vefverslun okkar MISTUR.IS

Núna er hægt að versla allar okkar vörur á einum stað, greiða með greiðslukorti og fá vöruna senda heim að dyrum, einfaldara getur það ekki orðið.

Verið velkomin á Lesa nánar / Read more


Einhyrningur – Unicorn?

Posted: 22/06/2016

Truly this mountain looks spectacular. Once, while traveling with our boys we took a loooong drive away from our tent, or the boys at least thought the drive took long enough …actually it was as long as the road let us. On our way we came across this amazing looking mountain standing there alone.

Lesa nánar / Read more

Strandakirkja

Posted: 22/06/2016

Strandakirkja is located on the south coast of Iceland near the town of Þorlákshöfn. It was built somewhere in the 12th century by few fishermen. The story says that back in the days those fishermen were trying to get back to land and having a rather hard time. They prayed to God to help them ashore and vowed to him1... Lesa nánar / Read more


There’s more to a cave than meets the eye

Posted: 22/06/2016

A while ago we were driving the South coast of Iceland and looking for a location to shoot some pictures of our guestbooks. The idea was to use our beautiful black sand beaches and some driftwood we’d find, among other things, to give the images something a little bit extra.

Lesa nánar / Read more

A little bit about lopapeysa ….the Icelandic sweater

Posted: 22/06/2016

Yes, to have one pure handmade Icelandic lopapeysa is a must. Two is good and three is even better. Well, actually, you cannot have to many. I just finished this one, a very plane sweater that I knitted while sitting in the car driving between places in the summer. I am not going to tell you how long it took but it is finished now.

Lesa nánar / Read more

The Icelandic horse

Posted: 22/06/2016

The Icelandic horse came with the Vikings more than 1000 years ago and when traveling in Iceland one can be sure to see them still here in Iceland. That is, the horses, not the Vikings. We tend to refer to them as the most useful servant. The reason for that expression is because for centuries it was the most important1... Lesa nánar / Read more


The Arctic Henge

Posted: 22/06/2016
Looking at the Arctic Henge while taking a break from fishing
Looking at the Arctic Henge while taking a break from fishing

One time when we were fishing in Melrakkaslétta1... Lesa nánar / Read more


Viltu vera memm? – Want to follow us?

Posted: 22/06/2016

English below.

Það er ýmislegt til í henni veröld og um að gera að kynna sér eins mikið af því og hægt er. Nú undanfarið hefur Mistur verið að koma sér fyrir á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og ef þú hefur áhuga og ert á einhverjum af eftirtölum miðlum væri gaman að hafa þig með.

Lesa nánar / Read more


Hátíðarkveðja – Merry Christmas

Posted: 22/06/2016

Psssst. bara að minna á að taka gestabókina fram yfir hátíðirnar ef þið eigið von á vinum og vandamönnum í heimsókn. Og í framhaldinu þá:

Jolakvedja2015

Lesa nánar / Read more

Mistur á jólamarkaði í Íshúsi Hafnarfjarðar

Posted: 22/06/2016

English below

Næstu tvo laugardaga, þann 12. og 19. desembær ætlum við að taka þátt íjólamarkaði Íshúss Hafnarfjarðar en þar er verið að byggja upp mjög skemmtilega starfsemi.

Jólamarkaðurinn opnar kl. 121... Lesa nánar / Read more


Að eiga handskrifaðar kveðjur – skilaboð til mömmu – Handwritten keepsake

Posted: 22/06/2016

English below.

Að eiga handskrifaðar kveðjur er dýrmætt þegar flest sem skrifað er í dag er skrifað á lyklaborð og sent sem einhverskonar rafræn skilaboð. Þessi færsla fjallar um handskrifaða minjagripi, rithönd einhvers sem er eða var okkur nákomin og kær. Eflaust1... Lesa nánar / Read more


Afhending - Shipping

Allar vörur eru sendar frá okkur innan þriggja daga frá pöntunarstaðfestingu. Íslandspóstur sér um dreifingu fyrir Mistur.

Your order is shipped with Íslandspóst within three days from your order confirmation.

Fyrir umhverfið - For the environment

Við erum stolt af því að endurvinna hráefni í þær vörur sem við framleiðum sjálf og allar okkar vörur eru umhverfisvænar sem stuðla að minni sóun.

We are proud to recycle and use recycled material for our products and all of our products are environmental friendly.

Verndum og virðum - Protect and respect

Með því að endurvinna hráefni og bjóða upp á vörur sem stuðla að minni sóun leggjum við okkar að mörkum til að vernda þá viðkvæmu náttúru sem umlykur okkur. Við vonum að þú sjáir hag í að tileinka þér hugsun sem stuðlar að minni sóun því það sem þú gerir skiptir máli.

By offering recycled products we aim to protect the fragile nature that surrounds us. We hope you see the benefits in reducing waste, because your actions matter.